Veðurstofan 18:20:

- Líkur hafa aukist á eldgosi. Getur hafist hvenær sem er á næstu dögum.
- Líkön sýna 15 km langan kvikugang sem liggur rétt norðvestan Grindavíkur.
- Vegna mikillar spennulosunar á svæðinu er ekki hægt að gera ráð fyrir að gosórói mælist áður en eldgos hefst. pic.twitter.com/MxUEgTharC

— Birkir (@birkirh) November 11, 2023